Klængur sýnir í Kompunni í Alþýðuhúsinu

Laugardaginn 6. febrúar næstkomandi opnar Klængur Gunnarsson sýninguna Dæld í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin verður opin frá kl. 14:00 – 17:00 og stendur til 28. febrúar. Í list sinni vinnur Klængur með blæbrigði hversdagsleikans á tragikómískan hátt. Augnablik sem verða á vegi hans í daglegu lífi safnast upp í hugmyndabanka sem notaður er sem efniviður fyrir stuttar skáldsögur í Continue reading Klængur sýnir í Kompunni í Alþýðuhúsinu