Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2014 verður lýst við hátíðlega athöfn í Bergi Menningarhúsi, fimmtudaginn 8. janúar kl. 16:00. Dagskrá er eftirfarandi: • 16:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum • 16:10 Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar • 16:15 Fulltrúi íþrótta- og … Continue reading