Kjördæmaþing VG í Norðausturkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var haldinn á Sel-hóteli í Mývatnssveit laugardaginn 21. janúar síðastliðinn.  Fundinn sóttu félagar víðsvegar úr kjördæminu. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem rædd var kosningabarátta Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við síðustu alþingiskosningar. Einnig fluttu ávörp þingmenn VG í Norðausturkjördæmi, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.  VG er nú næststærsti stjórnmálaflokkur landsins og Continue reading Kjördæmaþing VG í Norðausturkjördæmi