Kjörbúðin styrkir KF

Við formlega opnun Kjörbúðarinnar í Ólafsfirði undirrituðu Kristján Ragnar Ásgeirsson, formaður Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og Þorsteinn Þorvaldsson, verslunarstjóri Kjörbúðarinnar, styrktarsamning til næstu tveggja ára.
Kjörbúðin er einn af aðalstyrktaraðilum Knattspyrnufélags Fjallabyggðar.