KF vann Njarðvík

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Njarðvík mættust í dag í 2. deild karla í knattspyrnu á Njarðtaksvellinum í Njarðvík. KF hefur náð góðum úrslitum á móti Njarðvík í síðustu fjórum leikjum fyrir þennan leik, unnið þrjá þeirra og gert eitt jafntefli. Þá vann KF örugglega fyrri leik liðanna í júní, 4-0. KF byrjaði leikinn betur og skoraði Alexendar Már á 24. mínútu. Continue reading