Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti KV á KR-vellinum í dag í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var mikilvægur fyrir KF til að tryggja sig frá botnbaráttunni. KF byrjaði leikinn betur og voru komnir í 0-2 eftir u.þ.b. 22 mínútur. Það var markahæsti maður KF, Alexander Már sem opnaði leikinn með marki á upphafsmínútum leiksins. Staðan var 0-2 í hálfleik, en heimamenn Continue reading