KF teflir fram ungi liði á Norðurlandsmótinu

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur nú spilað þrjá leiki á Norðurlandsmótinu í knattspyrnu en leikið er í Boganum á Akureyri. KF hefur enn ekki unnið leik og aðeins skorað eitt mark í þremur leikjum en fengið á sig þrettán mörk. KF teflir fram ansi ungu liði og eru 16-17 ára strákar að fá sín fyrstu tækifæri með meistaraflokki. Hópurinn sem hefur spilað Continue reading KF teflir fram ungi liði á Norðurlandsmótinu