KF tapaði gegn Völsungi

KF spilaði sinn þriðja leik á Norðurlandsmótinu á föstudaginn síðastliðinn er þeir mættu Völsungi frá Húsavík. Völsungur skoraði fyrsta mark leiksins strax á 6. mínútu, en KF jafnaði leikinn á 19. mínútu með marki frá Erni Elí (skv. KSÍ), með skoti utan vítateigs. KF misnotaði svo gott færi þremur mínútum síðar, en markvörður Völsungs varði vel. Völsungur komst svo yfir Continue reading KF tapaði gegn Völsungi