KF tapaði fyrir Magna á Norðurlandsmótinu

Norðurlandsmótið í knattspyrnu er hafið og fara leikir fram í Boganum á Akureyri. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leikur í B-riðli ásamt Magna, KA-2, Þór og Dalvík/Reyni. KF lék gegn Magna í fyrsta leik og tapaðist hann 1-4. KF lék með mjög ungt lið og var staðan 1-1 í hálfleik. Mark KF gerði Grétar Áki Bergsson. Magni fékk þrjú víti í leiknum og Continue reading