KF tapaði fyrir Leikni

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Leiknir á Fáskrúðsfirði léku í gær í Fjarðabyggðarhöllinni í 2. deild karla í knattspyrnu. Það voru heimamenn í Leikni sem tóku forystuna í leiknum í fyrri hálfleik en Fernando Garcia skoraði sitt sjöunda mark fyrir liðið í sumar, en markið kom á 38. mínútu. Staðan var 1-0 fyrir Leikni í hálfleik. KF jafnaði metin á 71. mínútu Continue reading