KF jafnaði að lokamínútunni gegn Hetti

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Höttur frá Egilsstöðum léku í Lengjubikar karla í dag. Leikurinn fór fram á Akureyri í íþróttahúsinu Boganum. Höttur komst yfir strax á 16. mínútu og allt leit út fyrir sigur þeirra, en KF jafnaði á lokamínútunni með … Continue reading