KF gerði jafntefli við Tindastól

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Tindastóll frá Sauðárkróki mættust í kvöld í 2. deild karla í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli. Bæði lið þurftu svo sannarlega á þremur stigum að halda í kvöld. Tindastóll byrjaði betur og skoruðu á 9. mínútu. Alexander Már jafnaði leikinn fyrir KF á 26. mínútútu, hann kom svo KF í 2-1 nokkrum mínútum fyrir hálfleik.  Á 84. mínútu jafnaði Continue reading