KF byrjar vel á Norðurlandsmótinu

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék sinn fyrsta leik á Norðurlandsmótinu um helgina við ungt lið KA-2. KF var með nokkra menn á reynslu í þessum leik í bland við unga og reyndari leikmenn. KA tefldi fram mjög unguliði, enginn þar var yfir 19 ára en flestir 16-18 ára. KF komst í 2-0 áður en fyrri hálfleik lauk, en hinn ungi og efnilegi Continue reading KF byrjar vel á Norðurlandsmótinu