Í dag lagði Íslenski hópurinn í alpagreinum og skíðagöngu af stað til Brasov í Rúmeníu til að taka þátt í Ólympiuhátið Evrópuæskunnar. Skíðafélag Ólafsfjarðar á tvo keppendur í Íslenska hópnum, Alexía María Gestdóttir keppir í alpagreinum og Jónína Kristjánsdóttir keppir … Continue reading

Powered by WPeMatico