Kennsla fellur niður í MTR vegna veðurs

Búið er að fella niður skólaakstur frá Siglufirði og Dalvíkurbyggð miðvikudaginn 21. febrúar, vegna mjög slæmrar veðurspár og fellur því hefðbundin kennsla niður í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Þetta kemur fram á vef mtr.is.