KKÍ bíður upp á beina textalýsingu á netinu frá bikarúrslitaleiknum,  hægt er að fylgjast með stigaskori og öðrum upplýsingum.

Staðan var 29-18 fyrir Keflavík eftir fyrsta leikhluta en staðan var jöfn 11-11 en þá fór Keflavík að skríða framúr.

Staðan er 52-41 í leikhlé og Keflavík leiðir leikinn ennþá. Hvort liðið hefur skorað 23 stig í öðrum leikhluta, en forysta Keflavíkur úr fyrsta leikhluta stendur enn. Parker hefur gert 17 stig fyrir Keflavík og Miller 11 stig fyrir Tindastól í fyrri hálfleik.

Staðan eftir þriðja leikhluta er 76-66 fyrir Keflavík.

Sjá tengilinn hér.