Karlamót í golfi í Ólafsfirði

Karlamót Golfklúbbs Ólafsfjarðar var haldið í dag á Skeggjabrekkuvelli og mættu 11 þátttakendur til leiks. Keppt var í 2 forgjafaflokkum og einnig voru veitt verðlaun fyrir besta skorið. Mótið var fremur fámennt, enda veðrið verið blautt síðustu daga í Fjallabyggð. Á fæstum höggum fór Kjartan Fossberg Sigurðsson GA á 73 höggum. Úrslit dagsins urðu eftirfarandi: Forgjafaflokkur 0-24 1. Kjartan Fossberg Continue reading