Karlakór Eyjafjarðar er 20 ára og af því tilefni koma saman núverandi og fyrrverandi kórfélagar ásamt hljómsveit. Flutt verða lög frá 20 ára starfi kórsins í Hofi menningarhúsi á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. 15:00, laugardaginn 5. nóvember. Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson Gestastjórnandi: Atli Guðlaugsson Kynnir: Rafn Sveinsson Gestasöngur: Kristjana Arngrímsdóttir Einsöngur/tvísöngur: Engilbert Ingvarsson, Haraldur Hauksson, Snorri Snorrason Stefán Markússon og Birgir Continue reading Karlakór Eyjafjarðar 20 ára