Karlakór Dalvíkur í Hofi

Karlakór Dalvíkur og Kristjana Arngrímsdóttir flytja lög eftir bræðurna Jónas og Jón Múla Árnasyni í Hofi á Akureyri, þann 13. febrúar kl. 20.00.  Stjórnandi er Páll Barna Szabó.  Undirleikari er Daníel Þorsteinsson. Á söngskránni eru ýmis þekkt lög þeirra bræðra, einkum úr söngleikjunum Rjúkandi ráð, Járnhausnum, Allra meina bót og Deleríum búbónis. Nefna má: Fröken Reykjavík, Við heimtum aukavinnu, Augun þín blá, Continue reading Karlakór Dalvíkur í Hofi