Kardemommubærinn frumsýndur á Sauðárkróki

Í dag frumsýndi Leikfélag Sauðárkróks Kardemommubæinn eftir Thorbjörn Egner og var uppselt á sýninguna. Hulda Valtýsdóttir þýddi verkið og Kristján frá Djúpalæk þýddi söngtextana. Leikstjóri er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. 26 leikarar eru á sviðinu og alls koma 55 manns að sýningunni. Þetta er í annað skiptið sem Leikfélag Sauðárkróks setur upp Kardemommubæinn, en félagið setti verkið upp í fyrra skiptið Continue reading