Flugvallastjóri Akureyrarflugvallar, Hjördís Þórhallsdóttir hefur kynnt fyrir bæjarráði Fjallabyggðar tillögur um að afhenda sveitarfélaginu Fjallabyggð Siglufjarðarflugvöll og eignir þess. Bæjarstjóri Fjallabyggðar kannar nú hvort eða hvernig Fjallabyggð gæti tekið við umræddum eignum, Siglufjarðarflugvelli, flughlaðinu og byggingum þess.

Powered by WPeMatico