Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar vill að kannað verði hvort að unnt sé að ná fram hagræðingu í rekstri Leikskóla Fjallabyggðar með útboði á hádegismat skólans. Þetta kom fram á fundi nefndarinnar í gær í Ráðhúsi Fjallabyggðar.