Blúshátíðin Blue North Music Festival sem haldin hefur verið í Ólafsfirði undanfarin 15 ár verður haldin helgina 27.-28. júní í sumar. Hljómsveitin Kaleo mun koma fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar.

Powered by WPeMatico