Ferðaþjónustufyrirtækið Top Mountaineering er staðsett á Siglufirði og bjóða þeir meðal annars upp á kajakferðir, gönguferðir og bátaferðir. Kajak tímabilið er nú hafið og fóru 15 manns á kajak hjá Gesti Hansa í gær. Ein klukkustund á kajak kostar aðeins 5500 kr og tvær klst. aðeins 8500.
Hægt er að fá nánari upplýsingar um fyrirtækið á heimasíðu þess.