Kaffi Klara opnar aftur

Kaffihúsið í Ólafsfirði, Kaffi Klara hefur opnað aftur og verður opið þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl.15-18, fimmtudaga frá kl.15-21 og um helgar frá kl.13-18. Sumaropnunin  á Kaffi Klöru verður lengri en hún mun taka gildi um miðjan maí.