Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir eftir umsóknum um að leigja og reka Kaffi- og menningarhúsið Bjarmanes á Skagaströnd. Húsið er laust til afnota og í því er búnaður til reksturs kaffihúss. Bjarmanes er fallegt steinhús, byggt 1913 en var allt endurbyggt 2004, … Continue reading