KA slítur samstarfi við Þór

Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að endurnýja ekki samninga milli KA og Þórs um sameiginlega meistaraflokka kvenna í handknattleik og knattspyrnu sem verið hafa í gildi frá árinu 2001. Knattspyrnufélag Akureyrar er stórt og öflugt félag og því hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu misserum. Iðkendum hefur fjölgað gríðarlega undanfarin ár, ekki síst í kvennaflokkum Continue reading KA slítur samstarfi við Þór