Um 230 keppendur eru skráðir til leiks á Jónsmótinu á Dalvík sem haldið er um helgina.  Keppt var í stórsvigi í gærkvöldi í fjallinu og í dag verður keppt í svigi og sundi. Keppendur mótsins eru á aldrinum 9-13 ára. Verðlaunaafhending verður að móti loknu.