Árleg jólatréskemmtun Lionsklúbbs Skagastrandar verður haldin í Fellsborg miðvikudaginn 26. desember (annan í jólum). Skemmtunin hefst kl 15:00. Fjölskyldur eru hvattar til að fjölmenna og eiga notalega stund með börnunum.Ókeypis aðgangur.