Í dag laugardaginn 30. nóvember klukkan 16 verða ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi á Akureyri en það er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Dagskráin hefst með tónlist frá Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri undir stjórn Alberto Porro Carmona.  … Continue reading

Powered by WPeMatico