Jólaþorp bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar er nú til sýnis í anddyri þjónustuversins.  Gestir og gangandi eru velkomnir í heimsókn á opnunartíma skrifstofunnar. Eins og sjá má á myndum frá Fésbókarsíðu Dalvíkurbyggðar þá er þorpið mjög vandað og mikið lagt í það.