Jólamarkaður Rauðku verður haldinn í Bláa húsinu við Rauðkutorg sunnudaginn 30. nóvember frá klukkan 13-17. Um er að ræða árlegan viðburð, en sama dag verður kveikt á jólatrénu við Ráðhústorg á Siglufirði, eða klukkan 16.