Í dag verður jólamarkaður í Ólafsfirði og einnig verður kveikt á jólatrénu. Jólamarkaðurinn verður við Menningarhúsið Tjarnarborg og hefst kl. 13:00 og stendur til 16:00. Kveikt verður á jólatrénu kl. 16:00.