Undanfarna daga hafa fyrirtæki á Siglufirði verið að koma upp jólaljósum utan á húsin, en hérna má sjá myndir af JE vélaverkstæði og Genís á Siglufirði, sem er nýlega uppgert hús.