Jólakveðja til lesenda

Kæru lesendur. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Vefurinn stendur vaktina yfir jólin og áfram á nýju ári með fréttir og tilkynningar. Þakkir til þeirra sem keyptu auglýsingar á árinu hjá okkur. Jólakveðja, Magnús.