Þessa síðustu helgi fyrir jól er margt um að vera í Skagafirði. Í dag, laugardaginn, 20. desember, verður hægt að höggva sér jólatré í skógi Skógræktarfélaganna í Varmahlíð og að Hólum. Ef þú vilt ekki höggva þitt jólatré sjálf/sjálfur þá … Continue reading