Jólaball Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, á annan í jólum, fimmtudaginn 26. desember og hefst kl. 14:00.