Í dag, 26. desember, verður jólaball Knattspyrnufélags Fjallabyggðar fyrir yngstu kynslóðina í Menningarhúsi Tjarnarborgar í Ólafsfirði kl.14:00. Gengið í kringum jólatré og jólalög sungin við undirleik. Jólasveinar mæta á svæðið með góðgæti fyrir börnin. Allir velkomnir.