Jólaball á Siglufirði

Kiwanisklúbburinn Skjöldur heldur jólaball sunnudaginn 27. desember í Allanum á Siglufirði.  Dansað verður í kringum jólatré og jólasveinar koma í heimsókn. Aðgangur er ókeypis.