Fyrirtækið Jóda ehf sem er nýtt verktakafyrirtæki mun opna í Fjallabyggð um miðjan júní 2014. Fyrirtækið sér um lóða- og garðavinnu, hellulagnir, sólpalla og viðhaldi fasteigna. Jóda ehf. er einnig með saumastofu sem sérhæfir sig í barnafatnaði.

Powered by WPeMatico