Jarðskjálfta- og norðurljósamiðstöð á Tröllaskaga

Annað að þeim verkefnum sem hlaut fyrstu verðlaun í nýsköpunarsamkeppninni Ræsing í Fjallabyggð var hugmynd Ármanns V. Sigurðssonar, byggingartæknifræðings, um Jarðskjálfta- og norðurljósamiðstöð á Tröllaskaga. Enskt vinnuheiti verkefnisins er Earth and sky – Auroral and Earthquake center. Verkefnið var í fyrsta sæti ásamt öðru verkefni og fékk að launum 900.000 kr. í verðlaunafé. Earth and Sky er afþreyingar og upplifunarfyrirtæki Continue reading