Jafnaðarmannafélag Fjallabyggðar hefur boðað til félagsfundar í Húsi eldri borgara í Ólafsfirði í dag, mánudaginn 28. nóvember kl. 18:00. Fundarefni: Málefnasamningur milli S-lista Jafnaðarmanna og D-lista Sjálfstæðisflokks.