Val á íþróttamanni ársins 2019 í Fjallabyggð fer fram laugardaginn 28. desember kl: 16:00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg.  Hátíðin er samstarfsverkefni UÍF og Kiwanisklúbbsins Skjaldar.

Á hátíðinni verður íþróttafólk verðlaunað fyrir árangur sinn á árinu 2019.  Tilnefnt er í flokknum 19 ára og eldri, ungur og efnilegur 13-18 ára og ung og efnileg 13-18 ára.

Íþróttamaður Fjallabyggðar verður svo valinn úr hópnum 19 ára og eldri.

Hér að neðan má sjá lista yfir það íþróttafólk sem tilnefnt er í ár.  Hátíðin er öllum opin og hvetjum við áhugasama til að mæta á þessa árlegu uppskeruhátíð, þó sérstaklega alla þá sem tilnefndir eru.

Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir í ár:

Alexandra Nótt Kristjánsdóttir, Amalía Þórarinsdóttir, Andri Snær Elefsen, Anna Brynja Agnarsdóttir, Anna María Björnsdóttir, Bergur Rúnar Björnsson, Björg Traustadóttir, Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray,  Einar Ingi Óskarsson, Embla Þóra Þorvaldsdóttir, Finnur Mar Ragnarsson, Guðjón Fannar Magnússon, Grétar Áki Bergsson, Hafsteinn Úlfar Karlsson, Halldór Ingvar Guðmundsson, Halldóra Helga Sindradóttir, Helena Reykjalín Jónsdóttir, Hilmar Símonarson, Hörður Ingi Kristjánsson, Jóhann Már Sigurbjörnsson, Jón Frímann Kjartansson, Kristín Andrea Friðriksdóttir, Laufey Petra Þorgeirsdóttir, Margrét Brynja Hlöðversdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Marlís Jóna Þórunn Karlsdóttir, Mikael Daði Magnússon, Mikael Sigurðsson, Ólafur Björnsson, Patrick Gabriel Bors, Ragnar Óli Ragnarsson, Rögnvaldur Jónsson, Sandra Rós Bryndísardóttir, Sara Sigurbjörnsdóttir, Sigríður Ósk Salmannsdóttir, Sigurbjörn Þorgeirsson, Sigurjón Sigtryggsson, Sindri Leó Svavarsson, Sylvía Rán Ólafsdóttir, Steinunn Sv. Heimisdóttir, Unnsteinn Sturluson, Vitor Viera Thomas, Þorsteinn Þorvaldsson.