Saumakona/-maður og útsaumari
Saumastofa- “Vinnandi Vegur” Hofsós.
Fyrirtæki/stofnun: Íslenska fánasaumastofan
Íslenska fánasaumastofan á Hofsósi leitar að starfsmanni í fullt starf.
Starfið er hluti af átakinu “Vinnandi vegur”.
Nánari upplýsingar veitir Vinnumálastofnun á Norðurlandi vestra á netfanginu : nordurland.vestra@vmst.is eða í síma 455-4200.