Lið Tindastóls í 3. flokki kvenna lék í dag leiki í Íslandsmótinu innanhúss í knattspyrnu.

Léku stelpurnar við lið Fylkis og unnu sigur 2-0. Í síðari leiknum léku þær við lið ÍBV en sá leikur tapaðist 0-4.

Í úrslitum mættu þær liði Breiðabliks og urðu lokatölur 4-0 fyrir Breiðablik.

Félag L U J T Mörk Net Stig
1 ÍBV 2 2 0 0 11  –    0 11 6
2 Tindastóll/Neisti 2 1 0 1   2  –    4 -2 3
3 Fylkir 2 0 0 2   0  –    9 -9 0