Íslandsmót í blaki á Siglufirði

Íslandsmótið í blaki kvennak hófst í gær á Siglufirði, og áfram verður leikið í dag. Um er að ræða 3.-5. deildir kvenna og fara leikir fram í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Meðal liða sem taka þátt eru HK, Þróttur Rvk, Fylkir, … Continue reading