Í dag voru opnuð hjá Vegagerðinni tilboð í endurbyggingu á Bæjarbryggju á Siglufirði en Hafnarsjóður Fjallabyggðar hafði óskað eftir tilboðum í verkið.  Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní 2016. Lægstbjóðandi var Ísar ehf úr Kópavogi, en tilboð þeirra var upp á 175.777.000 kr, en áætlaður kostnaður er 166.832.500 kr. Helstu verkþættir og magntölur eru:            Brjóta og fjarlægja Continue reading