Fyrirtækið Inkasso ehf sem hefur þjónustuver á Siglufirði vill koma á samstarfi um innheimtu við Fjallabyggð.  Í Fjallabyggð er verið að gera verðkönnun fyrir innheimtu þar sem lausir samningar eru við núverandi innheimtufyrirtæki.

Powered by WPeMatico