Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að gera ekki samning um einkaleyfi á þyrluskíðamennsku í landi Fjallabyggðar við fyrirtækið Iceland Heliskiing. Fyrirtækið er þó boðið velkomið í Fjallabyggð í  tengslum við mögulega stofnun á ferðaþjónustufyrirtæki fyrir þyrluskíðamennsku með aðsetur í Fjallabyggð.

Powered by WPeMatico