35 manna hópur kom til Siglufjarðar á vegum Fjallasýnar og IcelandAir laugardaginn 9. febrúar sl. og heimsótti Síldarminjasafnið á Siglufirði. Hópurinn heimsótti öll þrjú safnhús Síldarminjasafnsins og fékk þar að bragða á síld og Brennivíni, ásamt því að kynnast sögu … Continue reading

Powered by WPeMatico